Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

unglidar15.jpg Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. 
 

Ungt fólk með krabbamein getur komið sama og hist á jafningjagrunni.   

Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag ca kl. 19:00-22:00 

ný dagskrá fyrir veturinn 2015

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.