Aðstandendur – Ungmenni 17-20 ára

Vandað námskeið fyrir unga aðstandendur krabbameinsgreinda sem eru á aldrinum 17-20 ára.

Námskeiðið er byggt upp á fræðslu og skemmtilegu hópastarfi þar sem markmiðið er að:

  • Efla sjálfstraust
  • Takast á við erfiðleika
  • Læra leiðir til að slaka á og minnka streitu
  • Hlægja og hafa gaman

Frábær umfjöllun um námskeiðið sem birt var í Fréttablaðinu 17. apríl 2017. Smelltu hér.

Næsta námskeið

Næsta námskeið verður auglýst sérstaklega.

Dags: Tími:

Lágmarksþátttaka eru 8 einstaklingar