Aðstandendakvöld fyrir fullorðna aðstandendur

Við bjóðum uppá nýjung fyrir aðstandendur 18 ára og eldri í Ljósinu. Fræðslukvöld þar sem mismunandi málefni eru höfð að leiðarljósi. Kvöldin byggja á umræðum í bland við fræðslu. 

Efnistökin eru eftirfarandi:

 Að vera aðstandandi í endurhæfingarferlinu

Þrautseigja í aðstandendahlutverki

Samskipti

Hlutverk og venjur í samskiptum

Sjálfsrækt sem aðstandandi

Spjall og styrking – Opið samtal

Tímasetning

Umsjón: Guðrún Friðriks, B.Sc. í iðjuþjálfun og Elín Kristín Klar, M.A. í sálfræði

Skráning er ekki nauðsynleg, en við hvetjum þátttakendur til að skrá sig í móttöku vilji þeir fá áminningu.