Gleðilegt ár

Heil og sæl kæru vinir,

Gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir þau liðnu.

Við förum jákvæð og bjartsýn inn í nýja árið 2024 sannfærð um að það verði okkur öllum gjöfult og gleðiríkt. Nýja árið í Ljósinu verður stútfullt af spennandi fræðslu, námskeiðum og góðri hreyfingu.

Hér getur þú skoðað stundaskrá Ljóssins fyrir janúar. Rafræn skráning er á hina ýmsu dagskráliði á heimasíðu Ljóssins undir hverju námskeiði fyrir sig.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.