Stundaskrá Ljóssins fyrir september

Haustvindarnir blása í Ljósinu líkt og annarsstaðar á landinu og nú er stundaskráin komin í septemberbúning.

Dagskráin framundan er stútfull af námskeiðum, fræðslu, handverki, hópum og hreyfingu. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskrárliðina á vefnum okkar. Einnig bendum við á þá nýjung að rafræn skráning er í boði fyrir suma dagskrárliði Ljóssins.

Hér getur þú skoðað stundaskrá Ljóssins fyrir september

Með kærri kveðju,
Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.