Páskaeggjalitun

Fram að páskum bjóðum við ljósberum upp á skemmtilegt námskeið í náttúrulitun á eggjum.

Námskeiðið verður tvo miðvikudaga,  10. apríl og 17. apríl klukkan 10:00 – 12:30.

  • Allt til litunarinnar verður staðnum, en ef þú (eða frúin) átt ónýtar þunnar nælonsokka eða sokkabuxur þá má endilega koma með það.
  • 1000 krónur fyrir efnisgjaldi.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.