Ný dagskrá fyrir haustið

haust2016Ný stundaskrá fyrir haustið 2016

Smelltu hér til að skoða

Nú er öll starfsemi að komast í fullan gang hjá okkur eftir sumarfrí.

Sjálfstyrkingarnámskeið, jafningjahópar og nýir handverkshópar – athugið breyttan tíma á handverkshópum.

Öll skráning á námskeið er í síma 561-3770.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.