Útivistarhópur Ljóssins

Útivistargangan 31. ágúst: Valaból í Heiðmörk

Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla eða hittumst á bílastæðið við Kaldársel kl. 13.00. Ekinn er Kaldárselsvegur, fram hjá Hestamiðstöð Íshesta, alla leið að sumarbúðunum í Kaldárseli. Gönguleiðin sem farin verður er 6 – 7 km og tekur eina og hálfa til tvær klukkustundir að mestu leiti á jafnsléttu.

Hlökkum til að sjá ykkur.

heidmork_1

heidmork_2

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.