Tökum myndir í Reykjavíkurmaraþoni

ljosid_facebook_banner_webVerum dugleg að taka myndir í hlaupinu á laugardaginn. Allar myndir sem teknar eru og sendar á Facebook, Twitter og Instagram væri gott að fá merktar með #ljosid16 svo við getum skoðað dýrðina líka. Verið velkomin á hvatningarstöðina okkar gegnt JL húsinu frá 8:30 til 11:30.

Við hlökkum óskaplega til hlaupsins og við minnum á áheitasöfnunina á hlaupastyrkur.is.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.