Ný stundaskrá fyrir júlí

Kæru Ljósberar

Ljósið býður upp á ýmis endurhæfingarúrræði í allt sumar. Vekjum athygli á að stundaskráin fyrir júlí tekur gildi , föstudaginn 1. júlí. Minnum einnig á að strákamaturinn verður á sínum stað allan júlí og að hugleiðslan færist yfir á mánudaga.

Vonum að þið eigið yndislegt sumar með fullt af skemmtilegum ævintýrum.

Sumarkveðja Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.