Eftirfarandi námskeið, fræðsla og hópar eru sérstaklega í boði þá sem hafa greinst með krabbamein og búsettir eru á landsbyggðinni

Jóga Nidra í Streymi

Yoga Nidra felur í sér slökun liggjandi á jóga dýnu, á teppi, í rúminu eða í góðum stól.

Þjálfun fyrir fólk búsett á landsbyggðinni

Hér má nálgast líkamlega endurhæfingu í rafrænu formi undir handleiðslu sérmenntaðra þjálfara á sviði krabbameinsendurhæfingar

Jóga og teygjur

Hér má nálgast fjölbreytt myndbönd þar þjálfarar Ljóssins leiða jóga og teygjur á fjölbreyttan  hátt.