eftir Margréti Örnu Í gegnum huga okkar fara þúsundir hugsana á hverri sekúndu og við grípum einungis brotabrot af þeim. Sumar af þessum hugsunum festast í undirvitund og hafa áhrif á það hvernig við skilgreinum okkur, hvernig okkur líður og hvernig við bregðumst við. Það er oft talað um að við séum þrælar hugans, að það sé sem sagt hugurinn
eftir Berglindi Baldursdóttur Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft
Þriðjudagsfyrirlestur marsmánaðar hefst að þessu sinni kl. 14:15 og er samkvæmt venju í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg þann 27. mars n.k . Að þessu sinni fáum við Thelmu Björk fatahönnður og jógakennara til okkar og fjallar hún m.a. um tenginguna á milli handverks, líkama og sálar. Thelma Björk er fatahönnuður, móðir og jógakennari hún varð fyrst hugfangin af jóga og