Þann 3. desember ætla konur 46 ára og eldri að gera sér dagamun og hittast í High Tea á Vox veitingastað, Hilton Reykjavík Nordica. Við hittumst við inngang/arinstofu Vox kl. 13:00 og gæðum okkur svo á veitingum. Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn. Verðmiðinn er 4.500kr með öllu inniföldu og fer skráning og greiðsla fram í móttöku Ljóssins út 2.
Í dag færði Lionsklúbburinn Æsa úr Njarðvík Ljósinu rausnarlegan styrk að upphæð 500.000 krónur. Afhendingin fór fram í húsakynnum Ljóssins þar sem fulltrúar Lionsklúbbsins afhentu framlagið formlega. Ljósinu hefur lengi verið falið mikilvægt hlutverk í lífi þeirra sem glíma við krabbamein og fjölskyldna þeirra og mun styrkurinn koma að mjög góðum notum. Formaður Lionsklúbbsins Æsu, Guðrún Snæbjört, sagði í stuttu
Þann 1. desember heldur Gospelkór Jóns Vídalíns og Vídalínskirkja jóla- og styrktartónleika þar sem allur ágóði af miðasölu rennur til Ljóssins. Tónleikarnir fara fram sunnudaginn 1. desember kl. 20:00 í Vídalínskirkju í Garðabæ, Kirkjulundi 3. Miðinn kostar 4.000kr og fer miðasala fram á www.gardasokn.is Við hvetjum öll til að gera sér dagamun og hefja jólamánuðinn á fallegum tónleikum sem styðja
Góðan daginn kæru vinir, Jólakonfektssala Ljóssins til fyrirtækja og stofnanna er hafin og bjóðum við úrvalskonfekt frá Freyju til sölu. Freyja endurvakti í fyrra konfektmola sem voru fyrst framleiddir árið 1918. Molarnir einkennast því af nýsköpun, einstöku handbragði og aldagamalli hefð. Konfektið kemur í fallegri öskju (450gr) og kostar 4.990 kr. m/vsk. Lágmarkspöntun er 10 öskjur og er sendingarkostnaður innifalin.
Í síðustu viku fengum við heimsókn frá góðu fólki í Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. Tilefni heimsóknarinnar var til að færa Ljósinu fjárstyrk en í Byggingarfélaginu hefur fjöldi starfsmanna þurft að sækja sér þjónustu og endurhæfingu til Ljóssins í krabbameinsmeðferð. Byggingarfélagið segist með glöðu geði styrkja starfsemi Ljóssins og segja það sinna afar mikilvægu hlutverki í bataferli þeirra sem greinast með
Lionsklúbburinn Keilir hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum til að styðja við starfsemi Ljóssins með því að selja súkkulaðidagatöl fyrir jólin 2024. Ágóði af sölunni mun renna til Ljóssins og Krabbameinsfélags Íslands. Þetta verkefni er liður í 50 ára afmælisundirbúningi Lionsklúbbsins Keilis, sem verður haldið hátíðlegt í apríl 2025. Salan er hafin! Við hvetjum alla landsmenn til að
Þann 23. október síðastliðinn hittust fimm pör til golfleiks á Villa Martin golfvellinum á Spáni. Í tilefni Bleika dagsins ákváðu þátttakendur að klæðast bleiku og nýta tækifærið til að styðja gott málefni. Valið varð Ljósið, og gekk viðburðurinn vonum framar. Alls söfnuðust 100.000 krónur! „Ljósið hefur unnið ómetanlegt starf fyrir þá sem hafa þurft að takast á við krabbamein og
Það var mikilfenglegt að fylgjast með því þegar höfuðljós hátt í 400 manns lýstu upp svart skammdegið og Esjuhlíðar á laugardaginn síðasta. Hraustmennin létu ekki smá rigningu og þokusudda á sig fá og var góða skapið með í för og ungir sem aldnir skemmtu sér vel í góðra vina hópi. Við sendum okkar bestu þakkir til allra þeirra sem lýstu
Nú er loksins komið að Ljósafossgöngunni okkar upp Esjuna á morgun! Við erum þvílíkt spennt að ganga með ykkur og mynda stærsta Ljósafossinn hingað til. Varðandi viðeigandi búnað þá vefst mismikið fyrir fólki hvað á eiginlega að taka með sér í fjallgöngu. Mörgum finnst gott að hafa gátlista til að gleyma ekki einhverju mikilvægu svo við tókum saman helstu atriði
Við teljum niður í Ljósafossinn okkar niður Esjuna! Vinir okkar í Dynjanda hafa til fjölda ára verið duglegir að kíkja við hjá okkur í Ljósið í aðdraganda Ljósafoss niður Esjuhlíðar og færa okkur höfuðljós sem seld eru í styrktarsölu fyrir viðburðinn okkar í Esjunni. Árið í ár er engin undantekning og kom Steindór Gunnlaugsson færandi hendi með höfuðljós sem við ætlum