Við bætum við fræðslu í fyrirlestrarröðina Spjall og styrking en á morgun mun Guðrún Friðriksdóttir, iðjuþálfi fjalla um þreytu, venjur og rútínu. Þar mun hún meðal annars ræða óvenjulega og viðvarindi þreytu sem truflar daglegt líf en það er er einn algengasti fylgikvilli krabbameinsmeðferðar. Hér getið þið lesið nánar um efnistökin. Til stóð að Matti Ósvald væri með fræðslu þennan
Fyrr í mánuðinum kynntum við til leiks nýtt Lukkudýr Ljóssins sem mun fá að gleðja fólk við margvísleg tilefni í framtíðinni. Við óskuðum eftir tillögum að nafni og hugmyndirnar stóðu ekki á sér hjá okkar fólki. Í kjölfarið fór dómnefnd yfir tillögurnar og valdi eitt nafn sem þótti henta þessu flotta lukkudýri hvað best. Vinningshafinn er Júlía Lind Sverrisdóttir
eftir Guðrúnu Erlu Þorvarðardóttur, íþróttafræðing í Ljósinu Nú eru einungis nokkrir dagar í að Reykjavíkurmaraþon 2023 fer fram. Hér í Ljósinu höfum við verið á harðaspretti í undirbúninginum og hlökkum mjög til að taka á móti öllum hlaupagörpunum okkar á skráningarhátíðina í Laugardalshöll. Við verðum svo á hliðarlínunni í hlaupinu sjálfu og erum sannfærð um að þið munið heyra í
Nú er Reykjavíkurmaraþon handan við hornið og bjóðum við að því tilefni öllum áhugasömum upp á fræðsluerindi frá Önnu Hlín Sverrisdóttur, sjúkraþjálfara og stofnanda StronRun Iceland sem sérhæfir sig í styrktarþjálfun fyrir hlaupara. Fræðslan fer fram mánudaginn 14. ágúst og hefst klukkan 11:00 í húsakynnum Ljóssins. Við hvetjum alla þá sem ætla að hlaupa, hlabba, rúlla, skokka eða labba fyrir
Því miður verðum við að fella niður stoðfimi í Ljósinu í dag sökum manneklu. Við hvetjum alla til að endurbóka sig strax í næstu viku.
Vantar þig fallega gjöf í næsta matarboð eða jafnvel nýjan poka undir prjónana? Fallegu og gæðamiklu taupokarnir skreyttir listaverki eftir myndlistamanninn Þorvald Jónsson eru nú fáanlegir í móttöku Ljóssins! Einnig er hægt að versla vörurnar í öllum verslunum Nettó og á vef þeirra með því að smella hér fyrir neðan. Allur ágóði rennur óskiptur í endurhæfingarstarf Ljóssins og stendur átakið
Vatns- og rafmagnslaust verður í húsi þjálfunar í Ljósinu miðvikudaginn 12. júlí milli 12:00-14:00. Sökum þessa er tækjasalurinn lokaður milli 12:00-14:00 og falla allir tímar í líkamlegri endurhæfingu sem og viðtöl hjá þjálfurum niður á þessum tíma.
Stundum er bara nauðsynlegt að kíkja í kaffi, spjall og styrkingu. Í sumar bjóðum við þeim sem nýlega hafa greinst með krabbamein í stök fræðsluerindi á fimmtudögum milli 10:30-12:00. Fimmtudaginn 13. júlí ætlar Guðrún Friðriksdóttir, iðjuþjálfi, að fjalla um streitu og bjargráð. Smellið hér til að lesa meira.
NÝTT Í LJÓSINU Boðið verður upp á dansþerapíu í Ljósinu í haust. Það má segja að dans- og hreyfimeðferð feli í sér allt sem Ljósið stendur fyrir en þetta úrræði er skilgreint sem notkun hreyfingu til þess að styrkja einstaklinga tilfinningalega, félagslega, vitsmunalega og líkamlega. Dans- og hreyfimeðferð gengur út frá því að líkami og hugur séu óaðskiljanleg fyrirbæri. Hreyfing
Síðastliðinn laugardag hófst samstarfsverkefni Nettó og Ljóssins. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar krabbameinsgreindra og á sama tíma safna fyrir Ljósið. Söfnunin felst í sölu sérhönnuðum pokum og spilastokkum sem skreytt eru verki Þorvalds Jónssonar. Listamaðurinn málaði verkið sérstaklega fyrir Ljósið en það ber heitið Keramik. Þorvaldur, ásamt fulltrúum Ljóssins og Nettó spjölluðu aðeins um verkefnið. „Okkur