Fréttir

25
maí
2011

Opið hús í Ljósinu – Ljósadagur

Hér kemur dagskrá á Ljósadeginum okkar. Hlökkum til að sjá ykkur Dagskrá 11:00-14:00  Veitingar í hádegi 12:00 Harmonikka  Árni Ísleifs 13:00 Söngur Friðrik Dór og Jón Jónssynir 13:30 Söngur – Leikskólabörn 14:00-17:00 Kaffiveitingar 14:00 Zumba dans fyrir alla með Lilju G 15:00 Fiðludúett – Ágústa og Martin 17:00 Grill 17:30 Söngur – Soffía og Guðrún Árný 18:00 Zumba dans fyrir

Lesa meira

18
maí
2011

Málþing Ljóssins og Opið hús

Munið að það þarf að skrá sig á Málþingið  skráning í síma  5613770 – 6956636 einnig er hægt að senda mail á ljosid@ljosid.org   

11
apr
2011

Solla og frú Dorrit í Ljósinu

  Þær stöllur Solla á Gló og frú Dorrit forsetafrú mættu í Ljósið á dögunum og kenndu okkur að búa til yndislegan mat og drykk. Nærvera þeirra beggja vekur alltaf jafn mikla lukku hvar sem þær koma og var Ljósið engin undantekning, ljósberar skemmtu sé konunglega þennan dag.  Það mættu tæplega 80 manns og áttu ljúfa stund með Sollu og

Lesa meira

4
apr
2011

Aðalfundur 2011

Aðalfundur Ljóssins verður 13.apríl kl: 16.30 Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Hvetjum alla félagsmenn til að mæta Kaffi og kleinur  

28
mar
2011

Nýtt aðstandenda námskeið að hefjast

Fræðslu og umræðufundir þar sem aðstandendur fá tækifæri til að tjá sig og deila reynslu með öðrum í sömu aðstæðum. Aldur 20 ára og eldri. Umsjón: Magnea B Jónsdóttir sálfræðingur og fleiri. Hefst miðvikudaginn 13. apríl kl 19:30-21:30, 7 skipti. Skráning í síma 561-3770    Umsagnir frá síðasta námskeiði „ frábært að hitta aðra í sömu sporum“ „hef meiri skilning

Lesa meira

24
mar
2011

Gjöf til Ljóssins

Ljósinu barst gjöf á dögunum frá Höllu og Ásgeiri eigendum Prentun og Pökkun Það voru 40 bollar og 40 diskar sérmerktir Ljósinu.Þökkum við þeim hjartanlega fyrir þessa fallegu gjöf sem hefur vakið mikla lukku í Ljósakaffinu.    

23
mar
2011

Félagamaraþon Ljóssins

Kæru Ljósberar Félagamaraþoninu lauk formlega í gær og viljum við þakka ykkur öllum sem lögðu hönd á plóginn.  Við erum nú komin uppí 2.454 félaga og höfum við því safnað um 2000 nýjum félögum á einum mánuði.  FRÁBÆRT..  það ríkti hátíðarstemning í Ljósinu okkar í gær og var dregið um glæsilega vinninga. Má þar nefna 3 vinninga í  hótelgistingu með

Lesa meira

22
mar
2011

Solla og frú Dorrit

  Solla og frú Dorrit Moussaieff verða í Ljósinu miðvikudaginn 30.mars kl:10.00 -12.00 Þær stöllur Solla og Dorrit ætla að koma til okkar í Ljósið og kenna okkur að gera græna drykki, boost og svo útbúa þær kex og nammi úr því sem ekki fer í hollu drykkina. Allir velkomnir

14
mar
2011

Bókagjöf frá Sölku

  Ljósinu barst gjöf frá Bókaútgáfunni Sölku , þetta eru uppbyggilegar bækur og fræðandi og eru á bókasafni Ljóssins Einnig bíður Salka ljósberum að versla Sölku í Skipholti 50c og fá 10 % afslátt.   Bókagjöf frá Sölku Nafn bókar                                       Höfundur                                Fegraðu líf þitt                              Viktoría Moran                       Hreystin kemur innan frá             Maria Costantinno                           Skyndibitar fyrir sálina                Barbara Berger                       Fleiri skyndibitar fyrir

Lesa meira

22
feb
2011

Baujan – Sjálfsstyrking

  Kynning verður í Ljósinu, Langholtsvegi 43 föstudaginn, 4 mars. kl.11.00 stundvíslega. ATH – breyttan tíma          Hvað er Baujan, sjálfstyrking? Þúsundir hafa fengið hjálp með Baujunni. Hver er galdurinn á bak við Baujuna og af hverju virkar hún svona vel? Af hverju hafa yfir 100 námsráðgjafar og fjöldi annarra fagaðila lært að kenna Baujuna? Kynningin er 1 klst.              Sjá

Lesa meira