ljosameistari

11
apr
2013

Góðgerðadagur Hagaskóla til styrktar Ljósinu

                    Góðgerðadagur Hagaskóla er árlegur en í ár eru það Amnesty International og hópurinn Ungir aðstandendur hjá Ljósinu, stuðningshópur fyrir börn og unglinga sem eiga foreldra sem hafa greinst með krabbamein, sem njóta góðs af því sem safnast. Ljósið stendur einmitt þeim vinkonunum nærri en Elísabet missti föður sinn fyrir einu

Lesa meira

10
apr
2013

Sjálfsstyrking fyrir aðstandendur – Ungmennahópur

  Ljósið er í samstarfi við Foreldrahús. Námskeiðið er  fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára. Hópurinn hittist aðra hvora viku, eina og hálfa klst. í senn. (Fimmtudaga kl. 20:00-21:30) Opinn hópur þar sem hver og einn getur verið eins lengi og hann vill. Sent er sms á alla sama dag og hittingur er.   Megin tilgangur námsskeiðsins er að efla innsæi,

Lesa meira

11
okt
2010

Nú toppar hann allt-takmarkið eru 400 tindar á árinu…

  Þorsteinn Jakobsson göngugarpur lætur enn á ný til sín taka til að minna á Ljósið endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Tvö ár í röð hefur hann gengið til að minna á starfsemi Ljóssins. Árið 2009 gékk hann 7 sinnum upp og niður Esjuna.  Árið 2010 gékk hann þann 28 maí, 10 tinda á 12 og 1/2 klukkutímum, auk þess að ganga

Lesa meira

4
okt
2010

Það er ekki símasöfnun í gangi.

Að gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að það er ekki verið að hringja í einstaklinga til að biðja þá um að styrkja Ljósið. Einhver hefur lent í því að fá símtal þar sem viðkomandi er beðinn um að styrkja Ljósið og gefa upp debetkortanúmer. Vinsamlegast verið á varðbergi. Með kveðju Erna Magnúsdóttir forstöðukona

1
okt
2010

Samfélag í nýjan búning

         Landsbankinn afsalar merkingum á búningum íþróttafélaga til góðra málefna           Landsbankinn styrkir átta góð málefni fyrir fjórar milljónir króna   Samfélag í nýjan búning er yfirskrift nýrrar stefnu sem Landsbankinn hefur sett sér um stuðning bankans við íþróttafélög. Landsbankinn styrkir íþróttafélög um land allt og markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Hugmyndafræði stefnunnar er

Lesa meira

24
sep
2010

Hátíðartónleikar Ljóssins

Í tilefni af 5 ára afmæli Ljóssins vorur haldnir hátíðartónleikar miðvikudaginn 22. sept sl. Háskólabíó var troðfullt af gestum sem skemmtu sér konunglega. Það var altalað að tónleikarnir hefðu í senn verið meiriháttar skemmtilegir og vandaðir.  Má þar þakka öllu því glæsilega tónlistarfólki sem kom fram. Stemningin í salnum var ólýsanleg, blanda af gleði og umhyggju. Við í Ljósinu þökkum

Lesa meira

22
sep
2010

Formlegt samstarf Ljóssins, SKB og Krafts hófst miðvikudaginn 8 September.

Miðvikudaginn 8 September var skrifað undir samkomulag á milli Ljóssins endurhæfingar og stuðningsmiðstöð, Krafts stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB) um formlega samvinnu veturinn 2010-2011. Félögin ætla að bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Til að verkefni af þessu

Lesa meira

27
ágú
2010

Tónleikar Ljóssins

 Þökkum góðar viðtökur.       

24
ágú
2010

.

    Föstudaginn 27 ágúst nk. kl. 21:00 verður galopin dagskrá á Skjá einum. Söfnunar- og skemmtiþáttur fyrir Ljósið okkar. Það verður rætt við Ljósbera. Skemmtiatriði: Páll Óskar og Diddu Dikta Reiðmenn Vindanna Hjaltalín Margrét Eir Guðrún Gunnars Guðbjörg Magnúsdóttir og margir fleiri. Ekki missa af frábærum þætti  

10
ágú
2010

Á allra vörum

Nýtt átak til styrktar Ljósinu hefst 14. ágúst Salan á varaglossunum gengur framar vonum, og ennþá er hægt að kaupa glossin í Hagkaupsverslunum, Lyf og heilsu, öllum snyrtivöruverslunum sem selja Dior og Fríhöfninni Keflavíkurvelli.   14. ágúst hefst þriðja “Á allra vörum ” átakið og beinast augu félagsins að LJÓSINU okkar . Með því að kaupa Á allra vörum glossið frá

Lesa meira