Erna Magnúsdóttir

26
apr
2010

Ungliðahópur Ljóssins,Krafts og SKB

  Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB), Ljósið endurhæfingar og stuðningsmiðstöð og Kraftur hafa tekið höndum saman um að halda úti metnaðarfullri dagskrá fyrir ungliða á aldrinum 18 til 29 ára frá og með næsta hausti. Vel heppnaður kynningarfundur var haldinn  sl. miðvikudag þar sem um 20 ungmenni mættu. Félögin kynntu starfsemi sína og fengu um leið hugmyndir frá ungliðunum í púkkið

Lesa meira

26
apr
2010

Slæðuhnýtingar

Lærðu að binda slæður á flottan hátt , Aníta Berglind Einarsdóttir veður í Ljósinu föstudaginn 30. apríl kl:13-14 

20
apr
2010

Ungliðahópur Ljóssins og Krafts

6
apr
2010

Aðalfundur Ljóssins 2010

    Aðalfundur Ljóssins  verður haldinn 19 apríl nk. kl. 16:30 að Langholtsvegi 43, 104 Rvk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Hvetjum alla félagsmenn til að mæta Í tilefni af 5 ára afmæli Ljóssins verður kaffi og terta. Með kveðju Stjórn Ljóssins

29
mar
2010

Ljósið lokað yfir páskana fimmtudag til mánudags

Gleðilega páska Vonum að þið eigið ljúfa og góða páskahelgi.  Við opnum aftur þriðjudaginn 26 apríl. Það er hægt að panta minningarkort á heimasíðunni og verða þau send fyrsta vinnudag eftir páska.  

19
mar
2010

Ljósið og Skeljungur

                                   Við höfum nú gert samning við Skeljung þar sem þeir gefa ykkur 3 krónur í afslátt af hverjum lítra en Ljósið fær 2 krónur til að safna fyrir varanlegu húsnæði.  Lyklarnir eru hérna hjá okkur í Ljósinu svo endilega komið og sækið ykkur lykla.  Má einnig taka fyrir alla fjölskylduna og vini.  Því fleiri lyklar sem

Lesa meira

16
mar
2010

Ný námskeið að byrja

Námskeið Ljóssins Skráning hafin í síma 561 3770   Karlmenn og krabbamein fræðslufundir Vinsæl námskeið sem miða að auknum skilningi og þekkingu á breytingarferli sem verður í lífi karlmanna sem greinast með krabbamein. Umsjón: Matti Ósvald heilsufræðingur, gestafyrirlesarar eru geðlæknar,krabbameinssérfræðingur sjúkraþjálfarar og fleiri.  Hefst miðvikudaginn 7 apríl 17:30-19:00, 8 skipti     Námskeið fyrir nýgreinda Ætlað þeim sem greinst hafa

Lesa meira

23
feb
2010

Solla himneska

Solla himneska kemur til okkar á föstudaginn nk 26 febrúar. kl: 10-12. Hún ætlar að fræða okkur um ofurfæði og kenna aðferðir við að búa til eitthvað gómsætt úr hluta af þessari fæðu. Sjáumst hress og kát     Ofurfæði, hvað er það?

22
feb
2010

Áhugaverð námskeið

Það er margt spennandi framundan hjá okkur. Námskeið fyrir nýgreinda: Að virkja eigin kraft (8 vikur) hefst aftur mánudaginn 12. apríl kl 10-12.  Námskeiðið hefur notið mikilla vinsælda og gefið þátttakendum mikið.  Er ætlað þeim sem greindust á sl einu og hálfa ári.  Umsjón: Magnea B. Jónsdóttir, sálfræðingur.  Skráning hafin. Námskeið í Heilsueflingu (9 vikur í fyrirlestrarformi) hefst miðvikudaginn 7 apríl kl.

Lesa meira

22
feb
2010

Kraftur – Fræðsla

  Fræðslufundur um Kynlíf og krabbamein Þriðjudaginn 2. mars kl. 20:00-22:00 býður Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, upp á fræðslufund um kynlíf og krabbamein. Farið verður yfir það hvernig krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á kynlíf ungs fólks, líkamsímynd og margt fleira sem við höfum e.t.v. ekki kjark til að tala um. Fyrirlesarar eru Kraftsfélagarnir Hildur Björk Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur

Lesa meira