Ljósið og Kraftur, félag ungra krabbameinsgreindra taka nú höndum saman í ár og halda sumargrill. Það verður miðvikudaginn 30 júní kl. 17:00 í Nauthólsvíkinni. Allir velkomnir, grill og góðgæti ásamt skemmtiatriðum. sjá auglýsingu, opnast sem pdf Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Innifalið á þessu námskeiði; Fræðsla um, pH lífsstílinn og hráfæði smökkun, og uppskriftir. Föstudagur 11. júní kl 10-12 Staður : Ljósið Langholtsvegi 43 Edda Magnúsdóttir, matvælafræðingur Katrín E Kjartansdóttir, heildrænn heilsuráðgjafi Ph stilling er lífsstíll, ekki kúr Allir velkomnir – aðgangur ókeypis
Þakkir til allra sem tóku þátt í Ljósadeginum okkar. Föstudagurinn 28 maí rann upp bjartur og sólríkur. Þorsteinn Jakobsson hóf gönguna á 10 tinda kl. 5:00 um morguninn. Hann hafði sett markið á 13 klukkutíma en lauk göngunni á 12 og ½ tíma. Á meðan Steini gékk á fjöllin þá var margt um manninn í húsakynnum Ljóssins að Langholtsvegi
Spennandi og fræðandi fyrirlestur í Ljósinu Langholtsvegi 43, fimmtudaginn 6 maí kl. 13:30 Matti Ósvald er menntaður heilsufræðingur og hefur mikinn áhuga á öllu er viðkemur heilsu og lífsháttum fólks. Ekki missa af þessum frábæra fyrirlesara. Allir velkomnir – aðgangur ókeypis