Sumargrill í Nauthólsvikinni

loftmynd-nautholsvik.jpg
 

Ljósið og Kraftur, félag ungra krabbameinsgreindra taka nú höndum saman í ár og halda sumargrill. Það verður miðvikudaginn 30 júní kl. 17:00 í Nauthólsvíkinni. Allir velkomnir, grill og góðgæti ásamt skemmtiatriðum.

sjá auglýsingu, opnast sem pdf

Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.