GANGI YKKUR VEL Í DAG!

Kæru hlauparar, pepparar og aðrir velunnarar Ljóssins,

Til hamingju með daginn okkar allra, nú er stóri maraþondagurinn genginn í garð. Með miklu þakklæti óskum við ykkur öllum góðs gengis og skemmtunar í dag.

Áfram þið, áfram Ljósið!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.