Hugleikur Dagsson hannar nýja boli fyrir Ljósið

Í samstarfi við Hugleik Dagsson bjóðum við til sölu boli með teikningu sem byggir á reynslusögu ungra karlmanna sem greinst hafa með krabbamein. Hönnun og sala bolann tengist vitundarvakningunni Annað en þú heldur sem ætlað er að vekja athygli ungra karlmanna sem greinast með krabbamein á endurhæfingunni í Ljósinu.

Öll upphæðin rennur til Ljóssins.

Smelltu hér til að kaupa sótsvartan bol með sótsvörtum húmor til styrktar Ljósinu

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.