Hugleikur x Ljósið – Bolur

kr. 5.900

Vörunúmer: HugleikurX Flokkur:

Lýsing

Í samstarfi við Hugleik Dagsson bjóðum við til sölu boli með teikningu sem byggir á reynslusögu ungra karlmanna sem greinst hafa með krabbamein. Hönnun og sala bolanna tengist vitundarvakningunni #Annadenthuheldur sem ætlað er að vekja athygli ungra karlmanna sem greinast með krabbamein, á endurhæfingunni í Ljósinu.

100% lífræn bómull.

Öll upphæðin rennur til Ljóssins.

Bolirnir eru í stærðunum  M – L – XL – XXL

 

Frekari upplýsingar

Stærð

M, L, XL, XXL