Lokað í Ljósinu

Ákveðið hefur verið að hafa lokað í Ljósinu frá kl. 13, fimmtudaginn 3. maí vegna málþings um stöðu og stefnu enduhæfingar fólks sem greinst hefur með krabbamein. Hefðbundin dagskrá verður í handverki og hreyfingu til kl. 12 og eldhúsið opið til kl.13.

Föstudaginn 4. maí verður alveg lokað í Ljósinu en við verðum hér aftur spræk og hress mánudaginn 7. maí.

Hér má lesa meira um málþingið og hér má finna viðburðinn á Facebook fyrir þá sem áhuga hafa á að mæta.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.