Við vekjum athygli á að jafningjahópurinn ungir makar hittist annan hvern mánudag kl. 17 í Ljósinu. Þessi hópur er fyrir einstaklinga á aldrinum 20-45 ára og eiga maka sem glímir við krabbamein. Kristín Ósk sálfræðingur Ljóssins heldur utan um hópinn. Næsti fundur er mánudaginn 20. mars og stendur frá kl. 17-18:30 Ef þú hefur áhuga á að vera með og
Fimmtudagskvöldið 9. mars næstkomandi kl. 19:30 ætlar Pálmar Ragnarsson að koma til okkar í Ljósið á motivation kvöld Ungliðahóps Ljóssins, Krafts og SKB og halda fyrirlestur um jákvæða nálgun í samskiptum. Hann fjallar um aðferðir og reynslu sína við þjálfun barna og unglinga, en hann hefur yfir 10 ára reynslu af körfuknattleiksþjálfun barna og ungmenna, með einstökum árangri. Aðal áherslan
Námskeið fyrir börn, 6 -13 ára hefst í Ljósinu 2. febrúar nk. kl. 16:30 og stendur til kl. 18. Námskeiðið er fyrir börn og unglinga sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur krabbameinsgreindra. Börnin fá tækifæri til að upplifa, skapa og tjá sig í gegnum leik og verkefni í öruggu og styðjandi umhverfi. Lögð er áhersla á að mæta þörfum hópsins og
Ungliðahópur Ljóssins, SKB og Krafts er ekkert að tvínóna við hlutina og nú þegar er dagskráin tilbúin fram á sumar. Hópurinn hittist á fimmtudögum og er á jafningjagrunni. Dagskrá Ungliðahóps Ljóssins, Krafts og SKB vorið 2017 12. janúar – Bíóferð –Great Wall 26. janúar – Fimleikar í Björk 9. febrúar – Sund & Matur 23. febrúar – Bingókvöld 9. mars