Tag: karlmenn

8
jún
2020

Hvetur strákana til að mæta í Ljósið

eftir Maríu Ólafsdóttur Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. Birkir hóf að sækja endurhæfingu í Ljósið samhliða meðferðum sem hann segir hafa verið ómetanlegt, mikilvægt sé að grípa karlmenn snemma

Lesa meira

16
jan
2019

Karlar með krabbamein

Í byrjun febrúar byrjar námskeið fyrir krabbameinsgreinda karlmenn á öllum aldri hjá okkur í Ljósinu. Um er að ræða fjölbreytta fræðslu sem skilur fá umfjöllunarefni eftir óhreyfð: Líkaminn, fjölskyldulífið, streitulosun, samskipti, markmið og framtíðarsýn er meðal fjölmargra umræðuefna sem eru tekin fyrir á fundunum. Á námskeiðinu sláum við einnig á léttari strengi og gefum þátttakendum tækifæri til að spjalla við

Lesa meira