Tag: heilsa

25
mar
2020

Skapaðu og leiktu þér – það skiptir meira máli en þú heldur

eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa í Ljósinu Fullorðnir sinna fullorðins verkefnum, fara í vinnuna, skólann eða reyna að skilja vísitölu neysluverðs og börn leika sér. Leikurinn er iðja barna og þess vegna fær hann oft að víkja þegar einstaklingar eldast og fara að sinna öðrum iðjum. Námið verður krefjandi eða vinnan tekur of mikinn tíma, fjölskyldan stækkar og það verður líka

Lesa meira

16
sep
2019

Fyrirlestur um vegan heilsu í Ljósinu

Kæru vinir, Föstudaginn 4. október mun Elín Skúladóttir, skipuleggjandi ráðstefnunnar Vegan heilsa , koma til okkar í Ljósið með fyrirlestur um sama efni. Elín greindist með krabbamein og fór í gegnum lyfjameðferð og skurðaðgerð en samhliða því lagðist Elín í rannsóknir um vegan fæði. Elín mun segja sína sögu um breytingu hennar og fjölskyldunnar yfir í vegan fæði og varpa

Lesa meira

26
jún
2019

Vegan heilsa – heilsuráðstefna

Hvaða áhrif hefur vegan mataræði á heilsu? Vegan heilsa – er heilsuráðstefna sem verður haldin í Silfurbergi í Hörpu 16.október 2019. Elín Skúladóttir er skipuleggjandi ráðstefnunnar, Elín greindist með krabbamein og fór í gegnum lyfjameðferð og skurðaðgerð. Á milli lyfjagjafa fór Elín hamförum í eldhúsinu og las sér til um rannsóknir vegan fæðis. Elín mun segja sína sögu um breytingu

Lesa meira