Tag: Fjallakofinn

13
nóv
2019

Ekkert bull, bara ull, góðir skór og næg lýsing! Þórunn Egilsdóttir og félagar fengu Fjallakofa-fræðslu fyrir Ljósafoss

Nú styttist óðfluga í Ljósafossinn okkar árlega og það veitir okkur mikla gleði að sjá hversu margir eru að stefna að því að lýsa upp myrkrið í Esjunni með okkur. Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður og alþingiskona, hefur að undanförnu sótt þjónustu til okkar í Ljósið og þegar umræðan um árlegu vetrargönguna okkar á Esjuna bar á góma var hún ekki lengi

Lesa meira

27
nóv
2018

Gjöf frá Fjallakofanum

„Okkur varð hugsað til Ljóssins því það er einn af þessum stöðum þar sem maður sér berum augum í hvað gjafirnar fara í. Við búum í hverfinu og höfum líka verið aðstandendur fólks sem hefur sótt þjónustu í Ljósið. Það skiptir máli að styðja við svona starf“ sagði Halldór Hreinsson þegar Birna Markús, íþróttafræðingur í Ljósinu tók á móti 60

Lesa meira