Fréttir

23
okt
2024

Venjur og rútína þegar breytinga er þörf 

Venjur og rútína   Venjur skapa mynstur í okkar daglega lífi og auðvelda okkur að framkvæma það sem við þurfum og viljum gera. Venjur geta því einfaldað daglegt líf en einnig verið okkur fjötur um fót ef þær henta aðstæðum ekki lengur.   Við byggjum öll daglegt líf okkar á einhverri rútínu. Þegar einstaklingur greinist með krabbamein breytist daglegt líf hans

Lesa meira

18
okt
2024

Maraþonþakkir að uppskeruhátíð lokinni

Kæru vinir, Í gær lauk maraþongleðinni í ár formlega þegar Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íslandsbanki buðu góðgerðafélögum og öðru góðu fólki í létta uppskeruhátíð. Frá Ljósinu mættu Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður, og Sólveig Kolbrún Pálsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri, til þess að taka móti viðurkenningu en Ljósið safnaði mest allra félaga í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2024. Lokaupphæðin var 22.833.176 krónur. Við sendum enn og

Lesa meira

16
okt
2024

Sjö milljónir söfnuðust í átaki Nettó og Ljóssins

Sam­starfs­verk­efni Nettó og Ljóss­ins hef­ur skilað sjö millj­ón­um króna, sem renna nú óskipt til end­ur­hæf­ing­ar fólks með krabba­mein. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Nettó um átak í sam­starfi við Ljósið. Þetta er annað árið í röð sem Nettó og Ljósið efna til sam­starfs í júlí­mánuði, und­ir heit­inu „Kveikj­um Ljósið í júlí“ en í fyrra söfnuðust fimm millj­ón­ir kr. Í

Lesa meira

14
okt
2024

Ljóskurnar fögnuðu góðum árangri

Það var heldur betur glatt á hjalla síðastliðinn föstudag þegar hlaupahópurinn Ljóskurnar mættu í hús og færðu Ljósinu risastóra ávísun sem endurspeglar þeirra framlag í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár. Ljóskurnar er magnaður hópur ungra kvenna sem kynntist í Ljósinu. Dugnaðurinn, jákvæðnin, samheldnin og slagkrafturinn hjá hópnum er áþreifanlegur og vekur sannarlega eftirtekt og er hreinlega smitandi. Ljóskurnar mættu allar ásamat

Lesa meira

10
okt
2024

Gleym mér ei tók á móti hlýrri gjöf frá Ljósinu

Vikulegi prjónahópurinn í Ljósinu hefur ekki setið auðum höndum frá síðasta góðgerðarverkefni. Að þessu sinni kom Berta Þórhalladóttir og tók glöð á móti litlum englaklæðum fyrir hönd Gleym mér ei, sem er styrktarfélag til stuðnings foreldra sem missa börn á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Louisa Sif Mønster, iðjuþjálfi í Ljósinu og leiðbeinandi í hópnum segir verkefnið færa þjónustuþegum Ljóssins mikinn

Lesa meira

9
okt
2024

Færði Ljósinu styrk Oddfellow kvenna

Þóra, Rebekkustúka Oddfellow númer 9 veitti Ljósinu veglegan styrk í kjölfar þess að Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir hélt erindi. Jenný deildi þar sinni reynslusögu af endurhæfingunni í Ljósinu og þeim jákvæðu áhrifum sem starfið hafði á hennar líf, bæði samhliða meðferðum en einnig eftir að hún sneri aftur til vinnu. Í morgun leit Jenný við hjá okkur á Langholtsveginum og færði

Lesa meira

9
okt
2024

Himinsælir vinningshafar dregnir út í Ljósavinaleiknum

Það má með sanni segja að það hafi verið spenna í loftinu þegar dregnir voru út tveir vinahópar úr Ljósavinaleiknum í gær. Hóparnir heppnu hrepptu gleðistund með sínum dýrmæta hóp. Það voru skemmtileg símtölin hjá kynningarteymi Ljóssins þegar vinningshafarnir fengu tíðindin og gleðin smitaði allt um kring. Hóparnir tveir sem voru dregnir út eru: FXS hópurinn sem fer í gleðistund

Lesa meira

2
okt
2024

Rebekkustúkan Sigríður veitir Ljósinu styrk til húsnæðissjóðs

Í síðustu viku komu fulltrúar frá Rebekkustúku nr. 4, Sigríður, sem tilheyra Oddfellow reglunni, með veglegan styrk til Ljóssins. Styrkurinn fer beint í húsnæðissjóð okkar, sem hefur það markmið að fjármagna nýtt og stærra húsnæði, þar sem núverandi húsakynni eru komin að þolmörkum. Oddfellow systur starfa innan regludeilda sem kallast Rebekkustúkur. Reglan leggur ríka áherslu á að styðja við góðgerðarmál

Lesa meira

1
okt
2024

Bleikur október í Bústaðakirkju – hádegistónleikar til styrktar Ljósinu

Bleikur október í Bústaðakirkju er dagskrá sem helguð er stuðningi við þau fjölmörgu sem glíma við krabbamein og aðstandendur þeirra. Hluti af dagskránni eru hádegistónleikar alla miðvikudaga í október kl. 12:05. Dagskrá tónleikaraðarinnar er eftirfarandi: 2.okt – Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Jónas Þórir. 9.okt – Ættjarðarlög, 80 ára afmæli lýðveldisins. Kammerkór Bústaðarkirkju og einsöngvarar úr kórnum syngja undir stjórn Jónasi

Lesa meira

30
sep
2024

Hvaða áhrif hefur krabbameinsgreining á taugakerfið?

Áhrif greiningar og krabbameinsmeðferðar á taugakerfið eru umtalsverð. Í dag, mánudaginn 30. september, mun Alda Pálsdóttir, iðjuþjálfi og jógakennari taka á móti þjónustuþegum Ljóssins og þeirra aðstandendum og fjalla um ósjálfráða taugakerfið og leiðir til að kynnast því og sjálfu sér. Hún mun segja frá áreitisþröskuldinum og ræða leiðir til að takast á við streitu og aðferðir til að auka

Lesa meira