Smellið hérna til að skoða nýju stundaskránna.
Nú er hægt að panta svæðanudd auk þess sem heildræna nuddið heldur áfram. Guðrún Ingólfsdóttir svæðanuddari mun verða hjá Ljósinu í vetur, annan hvern mánudagsmorgunn. 60 mín, og kostar tíminn kr. 4000,- Nuddið er eingöngu ætlað krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra Hvað er svæðanudd? Svæðanudd eins og er stundað á Íslandi er í raun blanda af tveimur erlendum meðferðargreinum. Zonetherapi sem þýðir svæðanudd
Ljósið óskar öllum ljósberum, aðstandendum og velunnurum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða. Megi ljós og friður lifa með okkur öllum Jólakveðjur Starfsfólk Ljóssins
Stórkostlegur dagur í Ljósinu á sunnudaginn, mikil stemming og mikil gleði. Hátt í þúsund manns heimsóttu okkur og styrktu okkur með því að kaupa fallegar gjafir. Elsku Ljósberar og velunnarar, innilegar þakkir fyrir alla hjálpina. Handverkssalan verður áfram út desember meðan birgðir endast… á opnunartíma kl. 8:30-16:00, enn er þónokkuð til þótt mikið hafi selst.
Solla ætlar að koma til okkar föstudaginn 23.okt kl:10 Hún ætlar að kenna okkur að gera gómsæta morgunhristinga fyrir veturinn, sem hún býr til úr möndlumjólk.
Nudd er góð leið til slökunar og vellíðunar. Aðstandendur eru líka velkomnir í nudd hjá Ljósinu. Við bjóðum uppá klukkutíma heildrænt nudd og slökun á eftir. Gjaldið er lægra en almennt gerist eða 4.000,- Verið að vinna að þvi að fá líka inn svæðanuddara, auglýst síðar. Heildrænt nudd tekur mið af væntingum og ástandi nuddþega hverju sinni, slökun þegar það
2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karrýduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla bita 3 hvítlauksrif, smátt söxuð 4 cm biti fersk engiferrót,
2 dl soðnar rauðar linsur 1 dl rifnar gulrætur 1 dl rifin sellerírót 1 dl malaðar kasjúhnetur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 2 msk magnó chutney (þitt uppáhalds) 2 tsk karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 1 tsk ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá cayenne pipar ef vill Hitið ofninn í 200°C, allt er sett í hrærivél
¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í ½ klst. 2-3 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar ½ dl