Kæru vinir, Fimmtudaginn 12. júní tökum við í notkun nýtt og nútímalegt afgreiðslukerfi. Þetta er fyrsta skrefið í breytingaferli sem miðar að því að gera tímabókanir og dagskrárupplýsingar aðgengilegri – bæði fyrir ykkur sem sækja þjónustu okkar og starfsfólkið sem vinnur með ykkur daglega. Hvað þýðir þetta fyrir ykkur? Þjónusta og dagskrá verður áfram með sama sniði. Starfsfólk gæti þurft
Þá fer að líða að árlegri fjölskyldugöngu Ljóssins! Í ár göngum við í kringum Hvaleyrarvatn og hittumst við bílastæðið vestan megin vatnsins, miðvikudaginn 11. júní. Gangan hefst klukkan 11:00 með upphitun og í kjölfarið göngum við af stað, hvert á sínum hraða. Hringurinn í kringum vatnið er um 2,2 kílómetrar og stígurinn tiltölulega greiðfær – þéttur malarstígur alla leiðina. Starfsfólk Ljóssins
Í sumar ætlar ein af okkar hugrökku stuðningskonum, Arndís Sigurbjörg Birgisdóttir, að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Ljósið. Hvatinn að hlaupinu er sterkari en flestir geta ímyndað sér – því móðir hennar greindist nýverið með krabbamein. „Mamma hefur fengið ómetanlegan stuðning frá Ljósinu. Þar fær hún hlýju, hvatningu og þau úrræði sem skipta sköpum þegar jörðin
Við fengum góða heimsókn í Ljósið á dögunum frá fríðum hópi Odfellowkvenna úr Rebekkustúku nr.7. Þær veittu ríkulegan styrk í nýyfirstaðnar breytingar á eldhúsi og borðstofu Ljóssins með kaupum á húsbúnaði ásamt gufuofni. Við sendum hjartans þakkir fyrir þetta dýrmæta framlag sem nýtist vel alla daga fyrir þjónustuþega Ljóssins. Hér má sjá mynd af formlegri afhendingu styrksins þar sem Erna
Fjölskylda Kristins Jóhanns Ólafssonar, sem lést nýverið, hefur ákveðið að heiðra minningu hans með rausnarlegum styrk til Ljóssins. Að ósk fjölskyldunnar verður styrkurinn nýttur sérstaklega til að efla þjónustu fyrir karlmenn innan Ljóssins. Kristinn Jóhann var virkur þátttakandi í endurhæfingarstarfi Ljóssins og nýtti sér fjölbreytta þjónustu stofnunarinnar. Hann naut meðal annars liðsinnis Matta Ó. Stefánssonar, sem leiðir fræðslu og hópastarf
Jafningjahópur fyrir konur 46 ára og eldri ætlar að hittast í Grasagarðinum þriðjudaginn 3. júní. Við hittumst við aðalinnganginn kl. 13:00 og fáum leiðsögn um garðinn. Á eftir fáum við okkur dásamlegar veitingar á Kaffi Flóru. 👉 Vinsamlegast skráið þátttöku í móttöku Ljóssins ekki seinna en 2. júní
Viðtal við Tínu Sigurðardóttur, fyrrum þjónustuþega í Ljósinu. Höfundur Eva Guðrún Kristjánsdóttir Þegar Tína Sigurðardóttir greindist með brjóstakrabbamein í mars 2024 var það eins og veruleikinn breyttist á einu augnabliki. Hún hafði verið aðstandandi áður og komið einu sinni í kaffi í Ljósið, en hugsaði aldrei að hún myndi sjálf þurfa að leita þangað. „Það var fjarlægt manni að maður
Það var sannarlega glatt á hjalla í Ljósinu síðastliðinn fimmtudag þegar þjónustuþegar ásamt starfsfólki Ljóssins fögnuðu 20 ára afmælisárinu. Húsið var fullt af brosandi andlitum, boðið var upp á glæsilegar veitingar og söngkonan Silja Rós spilaði og söng ljúfa tóna. Afmælissöngurinn var sunginn við góðar undirtektir allra nærstaddra. Margrét Frímannsdóttir var heiðruð og þakkað fyrir ómetanleg störf í þágu Ljóssins
Þá fer að líða að árlegri fjölskyldugöngu Ljóssins! Í ár göngum við í kringum Hvaleyrarvatn og hittumst við bílastæðið vestan megin vatnsins, miðvikudaginn 11. júní. Gangan hefst klukkan 11:00 með upphitun og í kjölfarið göngum við af stað, hvert á sínum hraða. Hringurinn í kringum vatnið er um 2,2 kílómetrar og stígurinn tiltölulega greiðfær – þéttur malarstígur alla leiðina. Starfsfólk Ljóssins
Að eiga góðar vinkonur eru lífsins lukka en í kjölfar krabbameinsgreiningar rísa vinkonur gjarnan upp á ólíka vegu. Sumar mæta og vökva blómin, aðrar fara með þig í bíltúr og svo eru það þær sem reima á sig hlaupaskóna til að safna áheitum fyrir miðstöðina þar sem þú verð mestum tíma samhliða krabbameinsmeðferðum – Já vinkonur eru sannarlega magnaðar! Í