Allt að gerast í Ljósinu á Langholtsveginum…Byggingin verður öll hin glæsilegasta og mikið af nýju plássi, það eru iðnaðarmenn á fullu alla daga..hlökkum til að komast aftur í yndislegt og endurbætt hús. Um leið viljum við þakka Oddfellowreglunni á Íslandi fyrir höfðingjalega gjöf í tilefni af 10 ára afmæli Ljóssins. Viðbyggingin mun rúma lyftuhús, nýjan stigagang, sjúkraþjálfun og fleiri
Leshópurinn er á föstudögum kl.13.00 Langar þig að njóta þess að hitta aðra bókaorma og fá hvatningu til að lesa örlítið meira en venjulega. Þá er leshópur Ljóssins tilvalinn fyrir þig. Þađ er alltaf glatt á hjalla í Leshópi Ljóssins sem hittist á mánudögum kl. 13:15. Næst verđur lesin bókin "Bara ef …" eftir Jónínu Leósdóttur. Allir áhugasamir velkomir, líka
Ljósið byrjar aftur með jafningjafræðslu og stuðning fyrir unga maka hér í Ljósinu. Markmið með hópnum: Hitta jafningja sem eiga maka sem hefur greinst með krabbamein. Nánustu aðstandendur hafa oft á tíðum jafn mikla þörf fyrir að fá að tjá sig og hitta aðra í sömu sporum eins og þeir sem greinast. Tilgangurinn er að spjalla saman og fræðast. Kristín
"Gef mér frið "er fyrsta lagið af væntanlegri plötu frá tónlistarmanninum Hiltor, sem hefur fengið nafnið Signs en bæði platan og þetta lag er gefið út til styrktar Ljòsinu. Hiltor var í Bítinu á Bylgjunni og hér er hægt að hlusta á viðtalið Lagið er hægt að nálgast lagið hér á Tónlist.is Ljósið þakkar innilega fyrir stuðningin. Smelltu
Hugleiðsla á Þriðjudögum kl. 11:30-12:00 Sífellt fleiri hafa tekið upp hugleiðslu til að róa hugann, vinna gegn stressi og auka einbeitingu. Það er einnig aukinn áhugi á að rannsaka áhrif hugleiðslu og í kjölfarið hefur komið í ljós að slík iðkun hefur jákvæð áhrif á háan blóðþrýsting, þunglyndi, kvíða og fleira. Verið hjartanlega velkomin.
Fyrirlestur í Ljósinu Fimmtudaginn 8.okt kl. 11:00 Ath, Suðurlandsbraut 4, sjöunda hæð Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast, á meðan það gerist án þess að dæma það á nokkurn hátt. Hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að vera meira hér og nú. Rannsóknir
Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. Farið verður frá Ljósinu kl. 12.30 en einnig er hægt að mæta beint á bílastæðið sem gefið er upp fyrir viðkomandi göngu, rétt fyrir kl. 13.00. Umsjón með hópnum hefur Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari. 22.júní – Hvaleyrarvatn 22. júní verður síðasta venjulega Útivistargangan fyrir sumarfrí, því 29. verður
Vekjum athygli á að við seljum miða hér í Ljósinu Langholtsvegi 43, 104 Rvk Einnig hægt að panta miða í síma 561-3770 eða 695-6636
Kæru Ljósberar Orkan hefur styrkt okkur undanfarin ár og núna á laugardaginn er ofurdagur fyrir Ljósbera. Þið sem eigið ekki lykla getið fengið þá hér í Ljósinu eða hringt í Skeljung og skráð ykkur í hóp Ljóssins Margt smátt gerir eitt stórt Allir að fylla á bílana nk. laugardag
Það var flottur hópur sem mætti í fjölskyldugöngu Ljóssins 24.júní sl..í glampandi sól og stemningin var frábær..Alls komu 65 manns og fögnuðu þessum viðburði með okkur og meira en helmingur fóru alla leið að steini…ótrúlega duglegt fólk , í lok ferðar var svo sest inná á Esjustofu þar sem fólk fékk glæsilegar veitingar…takk fyrir daginn elsku Ljósberar