Vegna nýrra sóttvarnarreglna verður Ljósið opið samkvæmt stundaskrá en nú þarf að bóka í suma tíma. Tækjasalur – Bóka þarf tíma í tækjasal, hámark 2 x í viku á hvern. Jóga – Bóka þarf tíma í jóga. Vinsamlegast komið með eigin púða og teppi í tímana. Gönguhópur – Það þarf ekki að skrá sig í gönguna. Handverk & myndlist –
Þann 9. júlí síðastliðinn hélt Hitt húsið Götuhátíð Jafningjafræðslunnar, til styrktar Ljósinu. Jafningjafræðarahópurinn samanstendur af ungmennum á aldrinum 16-19 ára og öll skipulagning hátíðarinnar var í þeirra höndum. Hátíðin gekk mjög vel, margt fólk mætti og góð stemming myndaðist. Meðal þeirra sem komu fram voru: Svala Björgvins, JóiPé & Króli, Alda Dís, Aníta Rós og Dans Brynju Péturs, Sólborg, sem
eftir Berglindi Baldursdóttur Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft