Afmælistónleikar 5. september 2025

Í ár fagnar Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, 20 ára starfsafmæli. Ljósið hefur í gegnum árin tekið á móti þúsundum krabbameinsgreindra einstaklinga, í endurhæfingu og aðstandendum þeirra í fræðslu og stuðning – og við höldum ótrauð áfram.

Þann 5. september bjóðum við þjóðinni að fagna með okkur á afmælistónleikum Ljóssins. Þar koma fram:
🎤 Herra hnetusmjör
🎤 GDRN
🎤 Kristmundur Axel
🎤 Stefán Hilmarsson
🎤 Stuðlabandið
🎤 Vigdís Hafliða
🎤 Ragga Gísla
🎤 KK

Komdu og fagnaðu með okkur á þessum gleðilega áfanga!

Við hlökkum til að sjá þig!🕢 Húsið opnar kl. 19:30
🎶 Tónleikar hefjast kl. 20:00

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.