Jafningjahópur konur 46+ heimsækja Grasagarðinn

Jafningjahópur fyrir konur 46 ára og eldri ætlar að hittast í Grasagarðinum þriðjudaginn 3. júní.

Við hittumst við aðalinnganginn kl. 13:00 og fáum leiðsögn um garðinn. Á eftir fáum við okkur dásamlegar veitingar á Kaffi Flóru.

👉 Vinsamlegast skráið þátttöku í móttöku Ljóssins ekki seinna en 2. júní

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.