Undanfarin tvö ár hefur verslunin Húrra tekið þátt í Black Friday & Cyber Monday með þeim hætti að 20% af allri sölu þessara daga renni til góðs málefnis. Í ár varð Ljósið fyrir valinu.
Við fengum fulltrúa Húrra í heimsókn á dögunum þau Sindra Snæ Jensson og Emblu Óðinsdóttir þar sem þau afhentu veglegan styrk eftir þetta fallega framtak. Húrra fyrir Húrra!
Hjartans þakkir til allra sem lögðu verkefninu lið.
.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.