Í gær fengum við góða heimsókn af vöskum hópi starfsmanna Íslandsbanka.

Skreytingarnefnd Íslandsbanka, frá vinstri: Sigrún Elva, Sesselja Páls, Kolbrún Jóns og Birna Eggerts.
Við bíðum spennt eftir þeim á hverju ári, en þau sjá um meðal annars að þrífa glugga og jólaskreyta hátt og lágt húsakynni Ljóssins. Það er alltaf sérstök stemning í húsi þegar þessi frábæri hópur mætir í hús. Sendum við hjartans þakkir til Íslandsbanka fyrir þetta frábæra framtak.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.