Rótarý eClub Iceland færði Ljósinu styrk

Við fengum góða gesti í heimsókn í dag þegar fulltrúar frá Rótary eclub Iceland litu við og færðu Ljósinu veglegan styrk.

Við erum svo þakklát fyrir velunnara Ljóssins, styrkir sem þessir koma sannarlega til góðra nota og renna beint í endurhæfingarstarfið.

Guðbjörg Dóra tók við styrknum fyrir hönd Ljóssins og sendum við kærar kveðjur til rótarýklúbbsins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.