Frekari breytingar á sms útsendingum

Við höldum áfram að aðlaga útsendingar á áminningarskilaboðum.

Nú munu einstaklingar bókaðir í viðtal hjá fagfólki fá sms þremur dögum fyrir bókaðan tíma sem og degi fyrir bókaðan tíma.

Þeir sem bókaðir eru á námskeið fá sms deginum fyrir námskeið.

Ekki verða send út áminningar skilaboð um handverk og tíma í líkamlega endurhæfingu í sal.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.