Fræðslunámskeið fyrir fólk á öllum aldri búsett á landsbyggðinni, sem hefur nýlega verið greint með krabbamein hefst fimmtudaginn 9. september næstkomandi.
Námskeiðinu er ætlað að bjóða upp á fræðslu og bjargráð sem nýtast til að stuðla að virkni og bæta líðan í kjölfar krabbameinsgreiningar (samhliða eða í kjölfarið af inngripi vegna krabbameins).
Jafningjastuðningur er ekki síður mikilvægur hluti af þátttökunni.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.