Ljósafossinn 2016

ljosafoss2_2015Kæru vinir.

Hin árlega Ljósafossganga verður nk. laugardag 19. nóvember undir styrkri stjórn Þorsteins Jakobssonar (Fjalla-Steina).

Hittumst við Esjustofu kl. 15:00 og leggjum af stað kl. 16:00. Minnum alla á að vera með höfuðljós til að ganga með niður og búa til fossinn.

Björgunarsveitin Kjölur verður á staðnum.

Eins og áður erum við að minna á mikilvægt starf Ljóssins sem sinnir endurhæfingu krabbameinsgreindra.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.