Athugið !!

Vegna leiðinlegrar vindaspár fyrir miðvikudaginn 5.okt, höfum við ákveðið að færa gönguna í Elliðárdalinn. Við ætlum að hittast við Rafveituhúsið kl:13.00 eða getum sameinast í bíla í Ljósinu kl:12.30.

Reykjadalur í Mosfellsbæ > færum okkur í Elliðárdalinn.

Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæði innst í Reykjadalnum. Í Mosfellsbæ er beygt til hægri inn á Reykjaveginn og hann ekinn á enda. Blasir þá við bílastæði og upphaf gönguleiðar.

Hlökkum til að sjá ykkur

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.