Kæru landsmenn
Við í Ljósinu erum núna í símasöfnun á landsvísu.
Er það átak til að við getum haldið þessari þörfu starfsemi áfram, en hingað leita á milli 350-400 manns í hverjum mánuði eftir stuðningi og endurhæfingu.
Þökkum kærlega fyrir veittan stuðning.
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.