Nú er „Út um borg og bæ“ að hefjast aftur. Nú ætlum við að hittast tvisvar í mánuði 1. og 3. hvern fimmtudag. Einu sinni út í bæ eins og verið hefur og einu sinni í Ljósinu. Í september hittumst við 4. og 18.
Fimmtudagurinn 4.sept 2014
Hittumst í anddyri Norræna hússins kl. 13:00 og skoðum sýninguna Hvítt ljós. Þeir sem vilja fá far frá Ljósinu mæti á Langholtsveginum kl. 12:30. Búið er að opna nýjan veitingastað sem heitir nú AALTO Bistro og þar er hægt að fá kaffi og með því eftir sýninguna.
Sjáumst sem flest
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.