ar-705179917.jpgSiggi okkar Hallvarðsson var á dögunum kosinn Hvunndagshetja Fréttablaðisins 2014.

Við erum svo einstaklega stolt og þakklát honum Sigga, fyrir allt sem hann hefur gert fyrir Ljósið og bara fyrir að vera hann sjálfur þegar hann kemur askvaðandi inn um dyrnar í Ljósinu og gleður alla með nærveru sinni.

 

Hann á þessa nafnbót svo sannarlega skilið.

 

Hér getur þú lesið greinina um Sigga í Fréttablaðinu

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.