Jólin að koma í Ljósinu

joli.jpg

Við erum komin í jólaskap í Ljósinu 

Öll sérsniðin námskeið byrja aftur eftir áramót, við auglýsum það nánar síðar.

Öll almenn dagskrá er í fullum gangi,  handverkshópar, yoga, líkamsrækt, gönguhópar og viðtöl. Endilega nýtið ykkur það sem er í boði, eða bara kíkið til okkar í kaffisopa.

Litla jólabúðin okkar verður opin fram að jólum, margar fallegar gjafir á góðu verði

Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.