ORKA: HREYSTI: VELLÍÐAN (Námskeið fyrir konur)

namskeid_f_konur.jpg
 

Komdu og vertu besta útgáfan af sjálfri þér!

Laugardaginn 16.nóvember ætla sex af okkar öflugustu kvenfyrirlesurum að sameina krafta sína og halda öflugan dag fyrir konur með fullt af spennandi fyrirlestrum og uppákomum á Happ Höfðatorgi undir einkunnarorðunum ORKA, HREYSTI og VELLÍÐAN

Ógleymanlegur dagur þar sem þú lærir hvernig auka megi orku og vellíðan med bættu mataræði, húmor og jákvæðu hugarfari, hvernig nýta megi innsæið betur og hvernig þú getur virkt orkuna innra með þér til að umbreyta öllum þeim hliðum lífs þíns sem hugur þinn stendur til. Andleg og líkamleg styrking; allt í einum pakka.

Allur ágóði rennur til Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra.

Hvar: Happ Höfðatúni hjá Borgartúni
Hvenær: Laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00 -16:00

Takmarkaður fjöldi

Verð aðeins kr. 4.900

Fyrirlesarar:

Helga Marín
Edda Björgvins
Bjargey Aðalsteinsdóttir
Ingrid Kuhlman
Lukka Pálsdóttir
Guðrún Bergmann

Skráning: Fyrir 15. nóvember á midi.is undir "annað"

Frekari upplýsingar:
www.healthmindbody.net
hega@healthmindbody.net
Sími 8458174

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.