Hráfæðis / Grænmetisnámskeið í Ljósinu

Björg Kristín matbjorg_kristin.jpggæðingur Ljóssins ætlar að vera með námskeið á föstudögum frá kl:10 -12.00 í hráfæðis og grænmetisréttum.

Það verða 6 í hóp og allir hjálpast að, að útbúa  ljúffenga hráfæðis og grænmetisrétti undir handleiðslu Bjargar.

Maturinn sem gerður er á námskeiðinu verður svo í boði í hádegismat í Ljósinu

Hvert skipti kostar 1000 kr

Skráning hafin í Ljósinu í síma 5613770

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.