Fræðslufundir fyrir karlmenn

karlarnir.jpg
 
Nýtt námskeið hefst  23.sept kl.17.30
 
Fundirnir verða einu sinni í viku  á mánudögum  kl. 17:30 í 10 vikur,  Markmiðið er að karlmenn fái uppbyggjandi fræðslu, og hafi gagn og  gaman af að hitta aðra í sömu aðstæðum. Farið verður í gegnum það breytingarferli sem einstaklingar ganga í gegnum við það að veikjast. Það verða fyrirlestrar um mikilvægi þess að byggja sig upp andlega og líkamlega og mikilvægi þess að setja sér markmið
Umsjón fyrir Ljósið með fundunum er Matti Ósvald, heilsufræðingur
 
Skráning í síma 5613770 eða 6956636
  Fundirnir eu haldnir í húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43
  

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.