Ungliðahópur Ljóssins,SKB og Krafts

unglidar.jpgUngliðahópurinn er samstarfsverkefni Ljóssins, SKB og Krafts,  fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.

Kynningarfundur fyrir veturinn verður haldinn fimmtudaginn 12. september kl. 20:00 í Krafti, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.

 sjá nánar hér

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.