Aftur af stað til vinnu eða náms með Ljósinu

aftur_af_stad.jpg

 

Á dögunum birtist grein í Morgunblaðinu um námskeið í Ljósinu sem nefnist Aftur af stað til vinnu eða náms, þar er talað við umsjónarmenn námskeiðsins Rannveigu Björk Gylfadóttur, hjúkrunarfræðing og Unni Maríu Þorvarðardóttur, iðjuþjálfa. Þar segja þær frá þessu flotta námskeiði sem verður í boði í Ljósinu í vetur. Nýtt námskeið hefst 7.okt.

Smelltu á myndina til að lesa greinina

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.